Einstaklingsþjálfun
Ný persónuleg þjónusta
Til að ýta undir markvissari og áframhaldandi samvinnu, langar mig að bjóða upp á fjögurra mánaða áskrift af einstaklingsþjálfun og ráðgjöf
Um þjónustuna
Markviss & samfelldur stuðningur
Ráðgjöf & aðstoð
Markmið þjónustu
6.990,- á/m - 4 mánaða binding
Fyrir fullorðna, foreldra og krakka á öllum aldri.
Persónulegar hindranir eða vandamál
Bæta frammistöðu og íþróttaupplifun
Aukna sjálfstrú
Stress/kvíða meðhöndlun
Einfalda og áhrifaríka markmiðasetningu
Hugræna þjálfun
Almenna heilsu
Skapa betra samband við einstaklinga, og bjóða betra verð á auknum fjölda hittinga, með reglulegu millibili. Bjóða upp á áhrifa- og innihaldsríkari ráðgjöf, sem fylgt er eftir markvisslega yfir lengri tíma til að byggja ofan á þá vinnu sem er gerð í sameiningu.
1 tími á mánuði - Rafrænt eða í persónu
Innifalin eru rafræn samskipti til að fylgja eftir tímum, ásamt skýrslum og mögulega vinnuefni og hjálpargögnum.
Takmörkuð pláss
Til að geta veitt sem besta og persónulegasta þjónustu verða aðeins takmörkuð pláss í boði.
What do I offer?
Mental Coaching - Sport Psychology advice - Group Lectures/Presentations
Individual Coaching
Private sessions and programs
Team Coaching
Team sessions to achieve goals and unlock potential
Lectures
Presentations for groups/teams
Examples of subjects addressed in my coaching:
- Attitude
- Appearance and behaviour
- Good habits and healthy lifestyle
- Mentality
​
- Self-confidence
- Stress/Anxiety management
- Dealing with set-back and injuries
- Goal setting
What is mental coaching?
Mental coaching can take many forms and be applied in various contexts. The primary focus of my coaching is on how we can train our mind by focusing on mental aspects of both sports and life, to boost and optimize performance, and be more effective in everyday life. In sports, we can't always control the results or the outcome of our performances. What we can do though, is control our mindset and our work ethic, and thats where I believe I can help.
​
My approach to mental coaching blends my academic background in sport and exercise psychology with my personal experiences as a professional athlete. This combination allows me to provide both evidence-based strategies, and practical insights from personal experience, to ensure that my coaching addresses both the scientific and real-world aspects of athletic performance.​​​
​
​​
.png)




