top of page

Services // Þjónusta

- Mental Performance Coaching for teams and individuals - Group lectures/Presentations - Health & Wellbeing Coaching -

​Íslenska​

​

Aðal áhersla minnar þjónustu er að hjálpa einstaklingum að ná því besta út úr sjálfum sér, með því að tileinka sér sterkt og gott hugarfar, jákvætt viðhorf og góðar hefðir. Allt íþróttafólk er einstakt á sinn hátt, og saman með hverjum einstakling langar mig að hjálpa þeim að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Að lokum, ef að þig einfaldlega vantar einhvern til að tala við um hindranir eða erfiðleika, ekki hika við að hafa samband. Ég veiti aðeins Íþróttasálfræðilega ráðgjöf, en ekki sálfræðilega meðferð, þannig að ef ég tel vandamál vera á því stigi, mun ég beina einstaklingum að fagaðila á því sviði. Tímar og spjöll eru framkvæmd í formi hljóð- eða myndsímtala, eða einfaldlega hitting í persónu, ef að þú ert staðsett/ur á höfuðborgarsvæðinu 
 
Mín þjónusta:
​
Fyrsta viðtal - FRÍTT
Spjall til að kynnast hvort öðru og ræða hvað það er sem ég get mögulega hjálpað með. Það getur bæði verið að ræða vandamál eða hindranir sem að leitast er ráða við, eða hvað ég tel, útfrá samtalinu okkar, að gæti hjálpað þér að bæta þína frammistöðu og daglegt líf
​
Stakur tími (45mín)
Stakur tími sem getur innihaldið allt frá því að takast á við hindranir eða vandamál, til þess tala um og einblína á andlega og huglæga þætti sem geta aukið frammistöðu okkar og bætt daglegt líf
​
​3 - skipti
3 skipulagðir hittingar sem að innihalda ítarlegri þjálfun, ásamt því að ræða og vinna í persónulegum vandamálum eða hindrunum
​
6 - skipti
6 skipulagðir hittingar sem að innihalda ítarlegri þjálfun, ásamt því að ræða og vinna í persónulegum vandamálum eða hindrunum​
​
Foreldra / Þjálfara tími
Möguleiki fyrir foreldra og/eða þjálfara að hafa samband við mig, til að ræða og spyrja út í hluti tengda íþróttaiðkun barna/krakka sinna. Getur verið persónuleg vandamál eða hindranir sem að einstaklingar eru að díla við, eða hlutir tengt liðum/hópum sem að þjálfari vill bæta, betur gera eða leitast svara við. Hægt er að senda mér e-mail með slíkum vangaveltum eða spurningum, sem að ég gef síðan svör við af bestu getu í gegnum símtal eða hitting í persónu, þar sem hægt er að ræða málin ítarlegra
​
ATH: Fyrir einstaklinga yngri en 18 ára, þarf forráðarmaður að skrifa undir skjal sem samþykkir mína þjónustu fyrir einstaklinginn
​​
Fyrirlestrar fyrir lið/hópa​

​

​​Ég býð upp á fyrirlestra fyrir lið hópa á öllum aldri, þar sem einblínt er á hluti eins og mikilvægi framkomu og hegðunar í íþróttum, þætti sem að geta aukið bæði einstaklings- og liðsframmistöður, hugarfar, viðhorf, samheldni, vinnusemi, og margt fleira. Endilega sendið mér email til að bóka fyrirlestur sem að ég sniða ávallt að hverjum hópi fyrir sig, og eftir ykkar óskum
 
Hafið samband fyrir bókanir og spurningar hér: bjarnimark2@gmail.com​​​​​​​​​

English

​

Individual coaching options:

First-time interview - FREE

A shorter chat to get to know each other and discuss what I can help you with. Included in booking a first-time interview, is a one-time session, one week after I have analysed the interview. There I will present to you, and we discuss, what I believe can help you towards being the best version of yourself and increase your performance

 

One-time session

A standard session including everything from addressing potential obstacles or problems, to talking about and focusing on mental factors and things that can increase our performance and enhance everyday life

 

3 - sessions

​3 scheduled meetings that include more detailed training, as well as discussing and working on personal problems or obstacles

 

6 - sessions

​6 scheduled meetings that include more detailed training, as well as discussing and working on personal problems or obstacles

 

Lectures/Presentations

I offer lectures/presentations for groups, where the focus is to address factors that can improve both individual and team performance, as well as team work ethic, chemistry and togetherness. Please send me an email to book a presentation, and if you have any further questions or special requests

 

Contact me to make a booking here: bjarnimark2@gmail.com

​

bottom of page