Uppskriftarbókin inniheldur 21 uppskriftir af auðveldum réttum ásamt bakstri. Þær henta hverjum sem er og eru allar með áherslu á hollari hráefni.
Það sem er sérstakt við uppskriftarbókina er að hún inniheldur macros upplýsingar fyrir hvern skammt við hverja uppskrift. Það þýðir að þú sért fyrirfram hvað það eru margar kaloríur í hverjum skammti, ásamt fitu, próteini og kolvetnum.
Hver uppskrift inniheldur einnig skammtafjölda, aðferð og tímann sem það tekur að undirbúa/baka.
Vona að þú njótir!
Macro-friendly uppskriftar ebook
1.490krPrice